27. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 5. desember 2013 kl. 13:07


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 13:07
Pétur H. Blöndal (PHB) 1. varaformaður, kl. 13:07
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 13:07
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 13:14
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 13:07
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 13:17
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 13:07
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 13:07
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 14:10

RR var fjarverandi af persónulegum ástæðum.

Nefndarritarar:
Benedikt S. Benediktsson
Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 13:07
Nefndin samþykkti fundargerð 26. fundar.

2) 177. mál - skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða Kl. 13:11
Á fund nefndarinnar kom Þórey S. Þórðardóttir frá Landssamtökum lífeyrissjóða. Gesturinn kynnti nefndinni afstöðu til málsins og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 168. mál - vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga Kl. 13:29
Á fund nefndarinnar komu Jóna Björk Guðnadóttir og Valgeir Pálsson frá Samtök fjármálafyrirtækja og Bergþóra Halldórsdóttir frá Samtökum atvinnulífsins. Gestirnir kynntu nefndinni afstöðu til málsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 156. mál - verslun með áfengi og tóbak Kl. 13:57
Á fund nefndarinnar komu Almar Guðmundsson og Páll Rúnar Kristjánsson frá Félagi atvinnurekenda og Sigurður B. Halldórsson og Ragnheiður Héðinsdóttir frá Samtökum iðnaðarins. Gestirnir kynntu nefndinni afstöðu til málsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) 204. mál - tekjuskattur Kl. 14:37
Á fund nefndarinnar komu Ingibjörg Helga Helgadóttir, Maríanna Jónasdóttir og Valdimar Ásbjörnsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Gestirnir kynntu nefndinni málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

6) 205. mál - tollalög o.fl. Kl. 15:15
Á fund nefndarinnar komu Ingibjörg Helga Helgadóttir, Maríanna Jónasdóttir og Valdimar Ásbjörnsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Gestirnir kynntu nefndinni málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

7) Önnur mál Kl. 15:40
Fleira var ekki gert á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 15:40